Miðvikudagur 15. janúar, 2025
6.6 C
Reykjavik

Gunnar í Krossinum í lífshættu: „Læknirinn sagði að ég væri heppinn að vera á lífi“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Um þetta leyti í fyrra var mér tæpast hugað líf,“ segir Gunnar Þorsteinsson, Gunnar í Krossinum, í viðtali við Reyni Traustason. Hann hefur mestmegnis dvalið á Spáni undanfarin tvö ár en þó með hléum og var orðinn það veikur í fyrravor að hann átti erfitt með að fara á milli húsa. Hann fór á sjúkrahús í Torrevieja þar sem hann var skoðaður og honum svo tjáð að það væri ekkert að mér. Hann fann síðar myglu á heimili sínu syðra og hélt að slappleikinn væri henni að kenna og flutti. Ástandið lagaðist þó ekki. Hann fór svo til Íslands og fór til hjarta læknis eftir að vinur hans, Einar Ólafsson, benti honum á það. Læknirinn lét taka sneiðmynd og í ljós kom kransæðastífla og fór Gunnar í aðgerð í kjölfarið. „Læknirinn sagði að ég væri heppinn að vera á lífi. Ég sagði að bókin mín segði annað en dauðinn er altso ávinningur.“

Sjá viðtalið í heild sinni, Mannlífið með Reyni hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -