Guns N’ Roses vilja fleiri Íslendinga á tónleikana
Tvö þúsund miðum hefur verið bætt við á tónleika hljómsveitarinnar Guns N’ Roses sem fram fara á Laugardalsvelli þann 24. júlí næstkomandi. Enn fremur hafa samningar náðst við íslensku rokksveitina Brain Police að hita upp fyrir goðsagnirnar í Guns N’ Roses, samkvæmt tilkynningu frá tónleikahöldurum. Það seldist upp á tónleikana fyrir stuttu og nú geta … Halda áfram að lesa: Guns N’ Roses vilja fleiri Íslendinga á tónleikana
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn