Laugardagur 4. janúar, 2025
-4.2 C
Reykjavik

Gylfi Þór staðið langa vakt í sóttvörnum: „Heilt yfir hafa stjórnvöld staðið sig vel í þessu“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Heilt yfir litið hafa stjórnvöld staðið sig vel í þessu. Auðvitað má alltaf líta til einhvers sem betur hefði mátt fara en þegar að það þurfti að vinna hlutina hratt, eins og að opna sóttvarnarhótelin, var gengið til verks af krafti,“ segir Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður sóttvarnarhúsa en hann hefur staðið vaktina í ríflega ár.

Hann spáði réttilega fyrir um stóru Covid bylgjuna í október síðastliðnum og spáir nú að Covid faraldurinn muni standa fram á næsta ár.

Aðspurður um hvað honum finnist um dóminn sem féll í héraðsdómi á páskadag um að ekki megi skikka fólk til dalar í sóttkvíarhúsi í sóttkví segir hann ekki sitt að dæma. „Þetta er bara dómur, byggður á landslögum og ég hef ekki þann munað að gera annað en að hlíta því. Hlutirnir breytast hratt og við verðum bara að vinna með því. Þetta starf mótast daglega.”

Einlægt kvöldviðtal Mannlífs við Gylfa Þór Þorsteinsson um Covid, sóttvarnarstarfið og sögurnar sem verða til á hverju degi.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -