Þriðjudagur 19. nóvember, 2024
-3.3 C
Reykjavik

Handtekinn og vistaður í fangaklefa – Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Jæja þá gott fólk – hér er það helsta úr dagbók lögreglu frá klukkan 05:00 til 17:00.

Alls eru 49 mál bókuð í kerfum lögreglu. Ásamt neðan greindu sinnti lögregla almennu eftirliti og ýmsum aðstoðarbeiðnum. Listinn er því ekki tæmandi.

Lögreglustöð 1 – Austurbær- Miðbær-Vesturbær-Seltjarnarnes:

Við almennt eftirlit voru skráningarmerki tekin af bifreið. Reyndust skráningarmerkin sem voru á bifreiðinni tilheyra annarri bifreið.

Aðili handtekinn og vistaður í fangaklefa þar sem hann var grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum. Hann laus að lokinni skýrslustöku.

Tilkynnt um innbrot í geymslu í heimahúsi.

- Auglýsing -

Ökumaður stöðvaður í akstri grunaður akstur undir áhrifum áfengis.

Lögreglustöð 2 – Hafnarfjörður- Garðabær- Álftanes:

Almennu eftirliti sinnt.

- Auglýsing -

Lögreglustöð 3 – Kópavogur- Breiðholt:

Ökumaður stöðvaður í akstri grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, einnig reyndist ökumaðurinn sviptur ökuréttindum.

Einnig stöðvaði lögregla nokkra í umferðinni fyrir almenn umferðarlaga brot.

Almennu eftirliti sinnt.

Lögreglustöð 4 – Grafarvogur- Mosfellsbær- Árbær:

Ökumaður stöðvaður í akstri eftir að tilkynnt hafði verið um rásandi aksturlag. Ökumaður grunaður um akstur undir áhrifum lyfja.

Almennu eftirliti sinnt.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -