- Auglýsing -
Ljósmyndarinn John Wilhelm ákvað árið 2011 að fara úr hefðbundinni ljósmyndun yfir í að skapa magnaðar myndir með hjálp þrívíddartækni og Photoshop.
Í dag býr John til ofboðslega skemmtilegar myndir af eiginkonu sinni og börnunum þeirra fjórum, en hjónin eiga þrjár stúlkur og einn son saman.
Hér fyrir neðan má sjá nokkrar af myndunum hans Johns en á heimasíðu hans má sjá enn fleiri áhugaverðar og skrýtnar ljósmyndir.
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Texti / Lilja Katrín
[email protected]