Fimmtudagur 24. október, 2024
2.6 C
Reykjavik

Hátt í 300 svartfuglar dauðir – Ekki hægt að útiloka fuglaflensusmit

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Matvælastofnun barst tilkynning frá Náttúrufræðistofnun Íslands þann 11.janúar. Þar kom fram að mikill fjöldi svartfugla hafi fundist dauður á Suðausturlandi.

Greindi MAST frá málinu á heimasíðu sinni í gær en samkvæmt heimildum Morgunblaðsins voru fuglarnir að minnsta kosti 273 talsins.

Í tilkynningu MAST kemur fram að mikið sé um fuglaflensu í Evrópu um þessar mundir, ólíklegt þykir að það hafi valdið fjöldadauðanum. Starfsfólk Náttúrustofu Austurlands hefur safnað fuglum til sýnatöku sem verða rannsökuð við Háskóla Íslands.

Síðast þegar fuglar drápust í stórum stíl líkt og nú var það vegna hungurs en eru 20 ár liðin frá því. Rannsókn á fuglunum stendur nú yfir en ekki er hægt að útiloka fuglaflensusmit.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -