- Auglýsing -
Héðinn Svarfdal vekur athygli á því að hjá Atlantsolíu á Akureyri er ansi fjölbreytt stafsetning á enska orðinu diesel eða á okkar ástkæru íslensku dísil.
Þetta er eins og áður sagði á eldsneytisstöð Atlantsolíu á Akureyri og allar útgáfur koma fyrir á einni og sömu stöðinni. Dísill, dísil og dísel.
Héðinn bætir svo við: „Rudolf Diesel hefði mögulega orðið hlessa“.