Hera landar hlutverki í þáttum frá höfundi Mad Men
Íslenska leikkonan Hera Hilmarsdóttir, nú þekkt undir nafninu Hera Hilmar, er búin að landa hlutverki í sjónvarpsþáttunum The Romanoffs sem frumsýndir verða á Amazon Prime í ár. Vefsíðan Deadline segir frá þessu. The Romanoffs kemur úr smiðju Matthew Weiner, höfundar þáttanna Mad Men sem nutu gríðarlegra vinsælda og sópuðu til sín verðlauna. Hera leikur konuna … Halda áfram að lesa: Hera landar hlutverki í þáttum frá höfundi Mad Men
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn