Laugardagur 28. desember, 2024
-0.2 C
Reykjavik

Hildur tilnefnd til BAFTA-sjónvarpsverðlauna

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir er tilnefnd til BAFTA-sjónvarpsverðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tilnefningarnar voru tilkynntar fyrir skemmstu á vef BAFTA.

Þættirnir Chernobyl eru með 14 tilnefningar, þar á meðal fyrir tónlistina sem Hildur samdi. Þættirnir The Crown eru með sjö tilnefningar, Fleabag með sex og Giri / Haji með sex tilnefningar.

Hátíðinni verður sjónvarpað beint 31. júlí og verður hún haldin með breyttu sniðið án gesta vegna kórónuveirufaraldurins.

Þess má geta að Hildur vann BAFTA-kvikmyndaverðlaun fyrir tónlistina í Joker fyrr á þessu ári.

Sjá einnig: Hildur Guðnadóttir: Hafnfirðingurinn sem heillar heimsbyggðina

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -