Miðvikudagur 20. nóvember, 2024
-4.5 C
Reykjavik

Himinhátt verð á rækjum – Tæplega hundrað prósent verðmunur

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Það er svona verðlagning sem hleypir upp verðlagi í landinu,“ segir Þór inn á grúppunni Vertu á verði á Facebook. Þar vekur hann athygli á gríðarlegum verðmun á lúxus rækjum frá Djúpalóni. Hjá Fiskbúðinni Hafberg kostar 500 gramma poki 2900 krónur en hjá Fjarðarkaupum 1498 krónur. Verðmunurinn er 93,5 prósent.
„Annaðhvort hefur innkaupastjórinn hjá Hafberg látið plata sig illilega, eða búðin er hreinlega að okra á vörunni“ bætir hann við.

Mannlíf leitaði viðbragða hjá Fiskbúðinni Hafberg en ekkert svar hefur borist.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -