Miðvikudagur 15. janúar, 2025
6.6 C
Reykjavik

Hjörtur er látinn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Hjörtur Howser, leiðsögumaður og tónlistarmaður, lést í gær. Aðstandendur hans greina frá andlátinu á samfélagsmiðlum. Hjörtur varð bráðkvaddur við Gullfoss í gær þar sem hann var við störf.

Hann var fæddur þann 30. júní 1961 og því 61 árs þegar hann lést. Hann starfaði sem leiðsögumaður undanfarin ár en var hljómborðsleikari á árum áður með þekktum hljómsveitum.  Hann lék með Grafík, Kátum piltum, Vinum Dóra, Mezzoforte og Fræbbblunum. Hjörtur annaðist um tíma veitingahúsarýni fyrir Mannlíf. Við þökkum honum samfylgdina og vottum aðstandendum hans dýpstu samúð.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -