Mánudagur 27. janúar, 2025
-2.2 C
Reykjavik

Hreyfihamlaður maður fannst látinn í heitum potti í Breiðholtslaug – Lögregla rannsakar málið

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Hreyfi­hamlaður karl­maður á átt­ræðis­aldri fannst lát­inn í heit­um potti í Breiðholts­laug þann 10. des­em­ber síðastliðinn.

Hafði maður­inn að öllum lík­ind­um legið meðvit­und­ar­laus í heita pott­in­um í eitthvað um þrjár mín­út­ur, áður en sund­laug­ar­gest­ur fann manninn.

Breiðholtslaug. Mynd / Skjáksot af heimasíðu sundlaugarinnar.

Greint var frá þessu í kvöld­frétt­um RÚV og kom fram að málið er til rann­sókn­ar hjá miðlægri rann­sókn­ar­deild lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu; hafa upp­tök­ur úr eft­ir­lits­mynda­vél­um verið til ítarlegrar skoðunar.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -