- Auglýsing -
Maður sem batt hund sinn fyrir utan verslun á meðan hann fór inn að versla, greyp í tómt er hann kom út frá erindagjörðum sínum. Hundurinn var horfinn og ung kona var skömmu síðar handtekin grunuð um verknaðinn. Konan var vistuð í fangageymslu lögreglu.