Íbúar í Grafarvogi ævareiðir eftir árás á sjö ára barn: Krefjast rafrænnar vöktunar
Mikill uggur og reiði er meðal íbúa í Grafarvogi í dag eftir að upplýst var að maður reyndi að ræna sjö ára stúlku. Hafa umræður spunnist í íbúahóp hverfisins um nauðsyn kerfisbundinnar rafrænnar vöktunar og þykir mörgum nóg um komið af seinagangi borgaryfirvalda. Rétt eftir kvöldverðarleytið í gær varð sjö ára gömul stúlka fyrir þeirri … Halda áfram að lesa: Íbúar í Grafarvogi ævareiðir eftir árás á sjö ára barn: Krefjast rafrænnar vöktunar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn