Föstudagur 15. nóvember, 2024
1.7 C
Reykjavik

640 þúsund í mánaðarlaun – Tekjur hækka um 8 prósent á milli ára

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Hagstofan hefur birt samantekt efnis úr skattframtölum einstaklinga síðastliðið árs. Þar kemur fram að á árinu 2021 voru heildartekjur einstaklinga á Íslandi um 7,7 milljónir króna að meðaltali eða 640 þúsund krónur á mánuði. Samanborið við 2020 er það 8 prósent hækkun en ef litið er til verðlagsleiðréttra heildartekna nemur hækkunin tæp 4 prósent.

Ef skoðaður er samanburður á heildartekjum eftir aldurhópum þá voru einstaklingar á aldrinu 45-59 ára með hæstu meðaltekjurnar eða rúmar 10 milljónir á ári. Lægstu tekjurnar voru hjá aldurshópnum 16-19 ára en meðaltal teknanna var tæp 1,6 milljón. Vert er að benda á að margir innan þess aldurhóps búa enn hjá foreldrum og forráðamönnum.

 

Heildareignir

Heildareignir einstaklinga á árinu 2021 jukust um 10,7 prósent á milli ára.

Skuldir, eignir og eiginfjárstaða
Mynd / Hagstofan

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -