Í dag er leyfi fyrir dýrahaldi háð samþykki frá tveimur þriðju hluta eiganda í fjölbýli sem deila inngangi. Undirskriftarsöfnun er í gangi í von um breytingar á núverandi lögum um dýrahald í fjöleignahúsum. Síðasta vor var frumvarp þess efnis sem dó í höndum Velferðarnefndar. Nú er kominn nýr undirskriftalisti á island.is.
Margar rannsóknir hafa sýnt fram á jákvæða kosti þess að deila lífi sínu með dýrum.
Í skoðanakönnun Mannlífs eru lesendur spurðir:
Tengdar fréttir:
„Tilveruréttur hunda- og kattaeiganda er skertur og lýtur geðþótta nágranna“