Miðvikudagur 5. febrúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Á að leyfa hundahald í fjölbýli án samþykki annarra íbúa?

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Nú hefur ný ríkisstjórn tekið við og er eitt af málunum sem eru á dagskrá hennar mjög umdeilt málefni.

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994 (dýrahald).

Með frumvarpinu eru lagðar til breytingar á ákvæðum laga um fjöleignarhús sem varða dýrahald þannig að samþykki annarra eigenda fyrir hunda- og kattahaldi sé ekki nauðsynlegt.“

Ljóst er að ekki allir eru sáttir við þetta en hundaeigendur gleðjast mikið yfir fregnum sem þessum. Telja sumir að slíkt muni aðeins valda meiri ágreiningi í fjölbýlishúsum á landinu meðan aðrir telja þetta sjálfsagðan rétt.

En við spyrjum lesendur Mannlífs: Á að leyfa hundahald í fjölbýli án samþykki annarra íbúa?

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -