Inga Snæland alþingismaður og formaður Flokk fólksins hefur gefið út að hún íhugi að leggja fram vantrausttilögu á Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðaherra.
Fyrir helgi opinberaði umboðsmaður Alþingis að Svandísi hafi skort lagaheimild og hvorki virt lagaheimild né meðalhófsreglu í stöðvun hvalveiða síðastliðið sumar.
Töluvert kurr er innan raða samstarfsflokka Vinstri-Grænna sem og stjórnarandstöðu. Krafist er að Svandís axli ábyrgð en Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur ekki þörf á afsögn matvælaráðherra.
Lesendur Mannlífs eru að þessu sinni spurðir: