Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir, hefur vikið úr starfi sínu hjá Landspítalanum sökum Plastbarkamálsins svokallaða.
Paolo Macchiarini skurðlæknir hjá Karolinska í Svíþjóð framkvæmdi tilraunkenndar plastbarkaígræðslur í sjúklinga án vísendalegra prófana og samþykkis vísindasiðanefndar. Fyrsti plastbarkinn var græddur í mann að nafni Andemariams Beyene, sjúkling frá Íslandi, árið 2011.
Tómas var læknir Andemariams sem var búsettur hérlendis þegar hann greindist með krabbamein í hálsi. Tómas bar ábyrgð á meðferð hans.
Í skoðanakönnun Mannlífs eru lesendur spurðir: