Miðvikudagur 15. janúar, 2025
6.1 C
Reykjavik

Áköf skjálftahrina – Kvikuhlaup hafið

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Klukkan hálf fimm birtist tilkynning inni á vef Veðurstofu Íslands þar sem segir:
„Áköf jarðskjálftavirkni er hafin austan Sýlingarfells. Virknin bendir til þess að kvikuhlaup sé hafið og eldgos getur hafist í kjölfarið.“

Uppfærsla á frétt frá Veðurstofu segir:

  • Áköf smáskjálftvirkni er hafi austan Sýlingarfells.
  • Virnin bendir til þess að kvikuhlaup sé hafið og eldgos getur hafist í kjölfarið.
  • Virknin er á suður enda gossprungunnar þar sem gaus 18. desember
  • Skjálftavirknin færist nú í suður.
  • Aflögunin sem nú mælist er mun minni en hefur áður mælst í aðdraganda eldgosa. Það gæti bent til þess að minni kvika sé á ferðinni nú en í fyrri eldgosum.
  • Dýpi skjálftavirkninnar bendir ekki til þess að kvika sé að brjóta sér leið til yfirborðs eins og staðan er núna.
  • Ein þeirra sviðsmynda sem nefnd hefur verið er að kvikuhlaup verði án þess að til eldgoss komi.

Veðurstofan hefur uppfært hættumat fyrir svæðið:

Veðurstofa Íslands hefur uppfært hættumat yfir svæðið. Mynd/Veðurstofa Íslands

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -