Aldrei hafa færri gjaldþrot átt sér stað á Íslandi eins og í ár. Gósentíð virðist vera í rekstri fyrirtækja hér á landi og innan við 100 íslensk fyrirtæki hafa farið á hausinn í ár.
Fyrir þá sem hafa gaman af tölum þá eru hin gjaldþrota fyrirtækin þetta árið 96 talsins samkvæmt tölfræði Hagstofunnar. Samstöðin greindi frá. Þetta eru mun færri fyrirtæki en fóru á hausinn í fyrra og enn færi en þau sem urðu gjaldþrota árið 2020.
Í tölum Hagstofunnar má sjá fjölda gjaldþrota fyrirtækja frá því eftir Hrun og til dagsins í dag. Hér má sjá þróunina: