- Auglýsing -
Mikið hefur rignt á höfuðborgarsvæðinu í dag og er svo komið að hálfgerð stöðuvötn hafa myndast víða á götum.
Blaðamaður Mannlífs átti í basli með að komast heim til sín í Skerjafirðinum vegna vatnselgs á götunum en hann er á rafmagnsbíl og því enn erfiðara fyrir hann að keyra í slíkri færð en fyrir aðra bílaeigendur. „Þetta er hræðilegt veður fyrir rafmagnsbíla,“ hefur Mannlíf eftir blaðamanninum. Hér má sjá mynd:
Og hér má sjá myndskeið: