- Auglýsing -
Laust eftir miðnætti í gær var frumvarp samþykkt á Alþingi, um uppkaup ríkisins á íbúðarhúsnæði Grindvíkinga. Fjáraukalög vegna kaupanna var þess auki samþykkt.
Gefst Grindvíkingur nú kostur rýmri til að ákveða hvort þeir vilji selja eign sína. Fresturinn er til ársloka.
Verði húsnæðið keypt af ríkissjóði ríkir forkaupsréttur, fyrir fyrri eiganda húsnæðisins. Hann er í tvö ár frá gildistöku laganna. Bráðabirgðaákvæði eru á um að innan þessara tveggja ára verði lagt mat á hvort skilyrði séu til að lengja í forkaupsréttinn.