Föstudagur 15. nóvember, 2024
2.7 C
Reykjavik

Alvarleg stunguárás í miðbænum í nótt

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók fyrr í kvöld einstakling sem grunaður er um að hafa stungið annan með hnífi í miðborg Reykjavíkur segir í tilkynningu frá lögreglu en í nótt fór hin árlega Menningarnótt fram.

Málið er í rannsókn en ekki er hægt að gefa upp frekari upplýsingar að svo stöddu að sögn lögreglu. Heimildir Mannlífs herma að lögreglan hafi verið með mikinn viðbúnað vegna málsins.

Samkvæmt sjónarvotti sem ræddi við RÚV voru tvær konur og einn karlmaður hafi verið stungin en í tilkynningu frá lögreglunni er talað um einn einstakling.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -