Föstudagur 3. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Alvarlegt umferðaslys við Vík – Suðurlandsvegi lokað

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lögreglan á Suðurlandi sendi frá sér tilkynningu. Alvarlegt umferðaslys varð á þjóðvegi eitt á Reynisfjalli við Vík. Lögreglan hefur lokað Suðurlandsvegi við Vík og biðlar til vegfarenda að sýna tillitssemi og biðlund.

„Alvarlegt umferðarslys varð á þjóðvegi 1 fyrir stundu á Reynisfjalli við Vík í Mýrdal. Lögregla er við störf á vettvangi ásamt öðrum viðbragðsaðilum. Veður á vettvangi er slæmt og færð tekin að spillast.

Lögregla hefur lokað Suðurlandsvegi við Vík og eru vegfarendur beðnir um að sýna viðbragðsaðilum tillitssemi.

Frekari upplýsingar verða ekki veittar að svo stöddu“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -