Föstudagur 15. nóvember, 2024
1.7 C
Reykjavik

Andra Snæ líst ekkert á næstu framkvæmdir Vegagerðarinnar: „Ómanneskjuleg, ofvaxin og gamaldags„

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Andri Snær Magnason segist hönnun Vegagerðarinnar í þéttbýli mestalla „ómanneskjulega“.

Rithöfundurinn og leikritaskáldið Andri Snær Magnason er annt um umhverfið eins og alþjóð veit. Í nýlegri færslu á Twitter tjáir hann sig um frétt Mbl um næstu framkvæmdir Vegagerðarinnar en þar eru tiltekin næstu verkefni hennar í þéttbýli. Andri Snær segir hönnun Vegagerðarinnar spilla lýðheilsu. Færsluna má lesa hér fyrir neðan:

„Mestöll hönnun Vegagerðarinnar í þéttbýli er því miður ómanneskjuleg, ofvaxin og gamaldags, nema kannski Fossvogsbrúin. Hönnun sem spillir lýðheilsu með því að skera sundir borgarhluta með of miklum hraða og röngum forsendum.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -