Miðvikudagur 20. nóvember, 2024
-5.1 C
Reykjavik

Argentína verður að íbúðum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Argentína steikhús á Barónsstíg 11A var um árabil einn vinsælasti veitingastaður landsins, þar til landskunnur athafnamaður eignaðist það og keyrði í gjaldþrot.

Nú er möguleiki á að veitingastaðurinn verði að íbúðum, en fyrirtækið Drangáll ehf, hefur sótt um leyfi til byggingafulltrúans í Reykjavík að breyta húsnæðinu í atvinnu – og íbúðarhúsnæði og hækka um tvær hæðir.

„Sótt um notkunarbr. úr veitingahúsi í atvinnu- og íbúðarhúsn. Hús verði skráð 11A. Ósk um leyfi til að hækka íbúðarhús um 2 hæðir – í tvær íbúðir. Einnig er sótt um að hækka hús nr. 11B um tvær hæðir, úr tveimur hæðum í þrjár hæðir og ris, sameina mhl.01 (hús nr. 11A) og mhl.02 (hús nr. 11B) og skrá húsnæðið sem Barónsstíg 11A á lóð nr. 11A við Barónsstíg. Frestað. Vísað til athugasemda.“

Hjónin Júlíus Þorfinnsson, framkvæmdastjóri Stoða, og Þórunn Ásdís Óskarsdóttir eiga Drangál ehf.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -