Föstudagur 15. nóvember, 2024
1.7 C
Reykjavik

Þúsundir syrgja andlát Árna Þórðar: „Megi almættið vera með ykkur á þessum erfiðu tímum“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Árni Þórður Sigurðarson tollvörður er látinn en Sigurður Þ. Ragnarsson, oft nefndur Siggi Stormur, greindi frá því á samfélagsmiðlinum Facebook í gær. Sigurður er faðir Árna.

Árni glímdi við alvarleg veikindi fyrir nokkrum árum en það þurfti að halda honum í öndunarvél í tvo og hálfan mánuð árið 2021 vegna líffærabilunar og var fjallað mikið um það í fjölmiðlum á sínum tíma. Talið var að hann væri orðinn heill samkvæmt Sigurði en Árni lést á heimilinu sínu á Völlunum í Hafnarfirði á mánudaginn var.

Óhætt er að segja andláta Árna snerti marga en yfir þúsund manns hafa vottað fjölskyldu hans samúð sína með fallegum orðum um Árna Þórð.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -