„Það er því um tvennt að ræða. Hann hagar sér eða hagar sér ekki. Í kveðjupistlinum gat hann þó að sjálfsögðu ekki sleppt því að nefna ónefndan hóp fólks sem er vont við hann… „Stjórnsýslufræðingar, ekki síst sjálfskipaðir, hafa tekið til máls í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum eftir að þessi tímabundna setning mín í starf héraðsdómara var kunngerð. Má ráða af þeim skrifum að ég sé meira og minna vanhæfur til dómstarfa vegna þess að ég hef verið í stjórnmálum og tjáð skoðanir á þeim vettvangi.“ Þið sem fallið þarna undir hafið það í huga að maðurinn hefur opinberlega séð ástæðu til að tala niður til ykkar og því ekki einfalt mál að treysta á sanngjarna meðferð.“
Þá bendir Atli Þór á í Facebook-færslunni að Brynjar hafi einnig talað um fjölmiðla í kveðjupistli sínum:
Að lokum kemur Atli Þór með heillaráð handa Brynjari: