- Auglýsing -
Baldur Þórhallsson prófessor hefur undanfarnar vikur og mánuði legið undir feldi varðandi mögulegt framboð hans sitt forseta Íslands. Baldur sendi tilkynningu á fjölmiðla þar sem greint var því að Baldur myndi tilkynna ákvörðun sína í dag í Bæjarbíói í hádeginu.
Á fundinum tilkynnti að hann hafi ákveðið að bjóða sig fram til forseta Íslands. Líklegt verður að teljast að Baldur sé nokkuð sigurstranglegur miðað við þá frambjóðendur sem eru komnir fram.
Hægt er að sjá framboðsfund Baldurs hér fyrir neðan