Sunnudagur 8. september, 2024
8.5 C
Reykjavik

Baldvin bætti eigið Íslandsmet en fer ekki á Ólympíuleikanna: „Gott að vinna hlaupið mitt“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Hlauparinn knái Baldvin Þór Magnússon bætti eigið Íslandsmet á móti í Bretlandi í gær en hann keppti í 1500 metra hlaupi á mótinu. Hljóp hann 1500 metra á 3:39,90 mín og bætti því Íslandsmetið um tæpa hálfa sekúndu en RÚV greindi frá þessu.

„3.40 er ákveðin múr sem mig er búið langa rjúfa lengi þannig það er mjög góð tilfinning að ná því. Auk þess er líka gott að vinna hlaupið mitt, það er mikilvægt að kunna koma sér yfir línuna fyrstur,“ sagði Baldvin á heimasíðu ÍSÍ en þar kemur einnig fram að Baldvin eigi níu Íslandsmet.

Baldvini tókst því miður ekki að vinna sæti sér sæti á Ólympíuleikunum sem fara nú fram í París en hann hafði sett sér það markmið. „Stefnan er sett á Ólympíuleikana og allt snýst um það,“ sagði Baldvin í fyrra í viðtal á heimasíðu ÍSÍ.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -