- Auglýsing -
Eins og Mannlíf greindi frá var kveikt í bílum í Kópavogi í gær. Í upphaflegri frétt var greint frá því að kveikt var í þremur bílum en nú virðist vera að kveikt hafi verið í sex bílum.
Dovydas Riškus hefur nú birt myndband af manninum sem kveikti í bílunum og lofar hann fundarlaunum hverjum þeim sem getur veitt upplýsingar um málið. Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir neðan.