Bjarni varð fyrsti og hingað til eini íslenski geimfarinn þegar hann varði tólf dögum í geimnum árið 1997.
Hann fæddist í Reykjavík í september árið 1945 en flutti átta ára gamall til Vancouver í Kanada með fjölskyldu sinni. Auk geimfarastarfsins var Bjarni verkfræðingur að mennt og sinnti rannsóknum og kennslu á sviði loftaflsfræði, straumfræði, stærðfræði og hönnun kerfa fyrir geimferðir. Þá vann hann sömuleiðis við flugvélaprófanir og flugþjálfun.
Lost a good friend today. Pioneer astronaut, engineer's engineer, proud parent, inventor, test pilot. A kind, funny, original man – Bjarni Tryggvason. pic.twitter.com/R17K44dJOA
— Chris Hadfield (@Cmdr_Hadfield) April 6, 2022