Mánudagur 23. desember, 2024
4.8 C
Reykjavik

Björgunarsveitir sóttu slasaðan smala í Borgarbyggð

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Björgunarsveitir í Borgarfirði voru kallaðar út í dag vegna smala sem hrasað hafði við smalamennsku í Skorradal en hann slasaðist lítillega á fæti.

Samkvæmt frétt RÚV um málið er landið sem smalinn var að smala á, afar erfitt yfirferðar. Víða í sveitum Borgarbyggðar hefur smölun á fé staðið yfir í dag en björgunarsveitir voru kallaðar út rétt fyrir klukkan 13:00 í dag vegna slasaða smalans.

Félagar smalar biðu með honum þar til björgunarsveitir komust að honum á fjórhjólum. Var honum komið fyrir á hjóli björgunarfólks og hann síðan fluttur að sjúkrabíl til aðhlynningar.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -