Björn Leví Gunnarsson spyr hvort Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hafi logið upp á Pírata í viðtali við Samstöðina.
Þingmaður Pírata, Björn Leví Gunnarsson skrifaði færslu á Facebook í morgun þar sem hann birtir skilaboð sem hann sendi Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur. Í skilaboðunum segir hann ráðherrann hafa sagt að Píratar hafi gagnrýnt ríkisstjórnina fyrir að greiða niður lán, í viðtali í Rauða borðinu á Samstöðinni. Þessu neitar Björn Leví og spyr ráðherra hvort hún sé að ljúga upp á flokkinn.
Færsluna má lesa hér:
„Ég sendi HVIN ráðherra eftirfarandi skilaboð: