Mánudagur 23. desember, 2024
2.8 C
Reykjavik

Blindur maður niðurlægður í Kópavogslaug: „Kallaði örorkuskírteinið mitt „aumingjaskírteini“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Kristján Ernir Hölluson er 75% prósent öryrki. Hann er lögblindur. Kristján Ernir ákvað að fá sér blauta hressingu og skellti sér í Kópavogslaug.

Þar var ekki tekið vel á móti Kristjáni Erni, og hann hreinlega niðurlægður fyrir það eitt að nota örorkuskírteini sitt, sem hann á svo sannarlega fullan rétt á að gera:
„Fór í Kópavogslaug og hitti óhæfan starfsmann,“ segir hann og bætir við:
“Ég missti nær alla sjón fyrir 5 árum síðan og er lögblindur 75% öryrki í dag. Mér hefur aldrei dottið í hug að skammast mín fyrir það fyrr en að einhver fýlupúki sem var að vinna í Kópavogslaug kallaði örorkuskírteinið mitt ,,aumingja skírteini” og hló svo,“ segir Kristján Ernir Hölluson sem var ekki skemmt í Kópavogslaug.
Frétt um málið birtist fyrst á vefsíðu Eiríks Jónssonar.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -