Miðvikudagur 20. nóvember, 2024
-5.1 C
Reykjavik

Breiðablik Íslandsmeistari – Víkingur klúðraði á lokametrunum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Breiðablik varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu karla eftir 0-3 sigur á Víkingi.

Fyrir leikinn nægði Víkingi jafntefli gegn Breiðabliki í lokaleik deildarinnar og fór leikurinn fram á heimavelli Víkings. Breiðablik lét það þó ekki á sig fá og sigraði leikinn örugglega með þremur mörkum gegn engu. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði tvö mörk í leiknum meðan Aron Bjarnason skoraði eitt. Breiðablik endaði því tímabilið með 62 stig meðan Víkingur lenti í 2. sæti með 59 stig en Víkingur sigraði Íslandsmótið í fyrra.

Höskuldur Gunnlaugsson, leikmaður Breiðabliks, var valinn besti leikmaður tímabilsins meðan Benoný Breki Andrésson, leikmaður KR, var valinn sá efnilegasti.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -