- Auglýsing -
Lýst eftir svikahrappi.
Jolie Thule eignandi Jolie Nails & Spa lýsti eftir svikahrappi í Facebook-hópnum Beauty Tips!. Manneskjan verslaði fyrir 15 þúsund krónur, sagðist ekki vera með pening á sér en bauðst til þess að skilja símann eftir og svo þegar hún kæmi til að borga myndi hún fá símann aftur. Þegar nánar var að gáð kom í ljós að þær upplýsingar sem konan skildi eftir reyndust vera rangar og ekkert SIM kort í símanum, sem er eldgamall.
„Viðkomandi var ekki með pening,“ sagði Joile með annars í færslu sinni í Beauty Tips!