Miðvikudagur 15. janúar, 2025
6.1 C
Reykjavik

Bubbi skammast sín fyrir Alþingi: „Svona virkar pólitíkin á Íslandi“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Meiri­hluti efna­hags- og viðskipta­nefnd­ar Alþing­is hefur nú ákveðið að fram­lengja ekki ákvæði um tíma­bund­inn toll­frjáls­an inn­flutn­ing frá Úkraínu. Ekki eru allir sáttir við þá ákvörðun, þar á meðal Bubbi Morthens.

Bubbi er ekki þekktur fyrir að sitja á strák sínum í þjóðfélagsumræðunni enda ófeiminn að segja sína skoðun. Í færslu sem hann skrifaði við frétt um ákvörðun efnahags- og viðskiptanefndar Alþingi um að hætta stuðningi við Úkraínu með tollfrjálsum innflutningi þaðan. Segist Bubbi skammast sín.

„Ég í alvöru skammast mín svona virkar pólitíkinn á íslandi hagsmunagæsla grímulaus ég íhuga alvarlega hvort maður egi að styðja þá sem höfðu í alvöru siðferð til þess að koma þessu í gegnum alþingi Íslands með litlum staf skammist ykkar.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -