Fimmtudagur 2. janúar, 2025
1.8 C
Reykjavik

Bugaður íbúi kvartaði undan hávaða sem lögregla heyrði ekki – Grafa stóð í ljósum logum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Þreyttur íbúi kvartaði undan hávaða sem barst frá heimahúsi í vesturbænum seint í gærkvöldi. Lögregla mætti á vettvang en varð ekki vör við neinn hávaða líkt og kvartað hafði verið undan. Klukkustund síðar barst lögreglu tilkyninning að kviknað hafði í gröfu. Þegar lögregla kom á svæðið var grafan orðin alelda og stóð í ljósum logum. Slökkvilðið réði niðurlögum eldsins í framhaldi.

Þjófur komst af vettvangi með þýfi eftir að hafa brotist inn í verslun. Málið er nú til rannsóknar hjá lögreglu. Í austurbænum var ekið á steypuklump. Höggið varð töluvert en sem betur fer slasaðist enginn. Þá sinnti lögregla umferðareftirliti og stöðvaði nokkra ökumenn fyrir of hraðan akstur og akstur undir áhrifum vímuefna.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -