Karlmaður var í síðustu viku sakfelldur, í Héraðsdómi Reykjavíkur, fyrir akstur undir áhrifum amfetamíns. Auk þess var ók maðurinn á tilskilis ökuleyfis. Atvikið átt sér stað í október síðastliðnum. Maðurinn var dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi.
Ítrekuð umferðalagabrot mannsins og akstur undir áhrifum vega hátt í niðurstöðudómsins. Hann var dæmdur tvisvar árið 2019 vegna slíkra brota. Í fyrra skiptið hlaut hann 30 daga fangelsi og í seinna skiptið 60 daga, en þá var hann einnig tekinn próflaus. Maðurinn hefur gengist undir lögreglustjórasáttir og greiðlu sekta vegna brotanna, segir í frétt DV.is.
Í fyrra hlaut hann 60 daga fangelsisdóm fyrir aksturs án ökuleyfis. Þá áður hafði maðurinn hlotið þriggja mánaða fangelsisdóm fyrir akstur undir áhrifum og var sviptur ökuréttindum.
Var það niðurstaða dómsins í ljósi þessa, eins og áður hefur komið fram, fjórir mánuðir.