Miðvikudagur 30. október, 2024
4.5 C
Reykjavik

Dagbjört áfram í gæsluvarðhaldi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Landsréttur staðfesti í gær úrskurð um að framlengja gæsluvarðhald yfir konu fram til 11.janúar á næsta ári. Konan, Dagbjört Rúnarsdóttir, hefur verið ákærð fyrir manndráp í Bátavogi fyrr á árinu.

Lögregla var kölluð út í félagsíbúð við Bátavog þann 23.september síðastliðinn en þar fannst 58 ára karlmaður meðvitundarlaus. Lögregluþjónar hófu endurlífgunartilraunir í íbúðinni en maðurinn síðan fluttur á Landspítalann þar sem hann var úrskurðaður látinn. Í kjölfarið var Dagbjört úrskurðuð í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -