Fimmtudagur 24. október, 2024
1.6 C
Reykjavik

Dagbjört Rúnarsdóttir dæmd í tíu ára fangelsi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Dagbjört Guðrún Rúnarsdóttir var í gær dæmd í Héraðsdómi Reykjavíkur í tíu ára fangelsi fyrir líkamsárás en Mbl.is greindi fyrst frá málinu.

Dagbjört var upphaflega ákærð fyrir að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana í Bátavogi í Reykjavík eftir að hafa beitt hann ofbeldi daganna 22. og 23. september á síðasta ári en maðurinn var á sextugsaldri

Hún var þó ekki dæmd fyrir manndráp heldur fyrir brot á 218. gr. 2. máls­grein þar sem seg­ir:

„Hver sem end­ur­tekið eða á al­var­leg­an hátt ógn­ar lífi, heilsu eða vel­ferð nú­ver­andi eða fyrr­ver­andi maka síns eða sam­búðaraðila, niðja síns eða niðja nú­ver­andi eða fyrr­ver­andi maka síns eða sam­búðaraðila, áa síns, eða annarra sem búa með hon­um á heim­ili eða eru í hans um­sjá, með of­beldi, hót­un­um, frels­is­svipt­ingu, nauðung eða á ann­an hátt, skal sæta fang­elsi allt að 6 árum.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -