Sunnudagur 5. janúar, 2025
-7.2 C
Reykjavik

Dekk skaust undan strætó og lenti á húsi og bílum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er sagt frá hinum ýmsu málum sem komu upp í nótt.

Afskipti þurfti að hafa af fimm ökumönnum vegna grunn um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Í dagbókinni er sagt að fimm einstaklingar hafi gist fangageymslur síðustu nótt.

Tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 105. Engin slys á fólki en bifreið óökufær eftir óhappið. Þá var tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 105. Hjólbarði fór undan strætó og lenti á nærliggjandi húsi ásamt því að fara utan í nokkrar kyrrstæðar bifreiðar.

Tvö aðskild fjársvikamál komu upp þar sem aðilar voru handteknir grunaðir um að nota stolin greiðslukort.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -