Miðvikudagur 26. febrúar, 2025
-0.2 C
Reykjavik

Diljá býður sig fram til varaformanns

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Diljá Mist Einarsdóttur, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ákveðið að gefa kost á sér í embætti varaformann flokksins en eins og staðan er núna stendur þá valið milli hennar og Jens Garðars Helgasonar þingmanns.

Diljá greindi frá ákvörðun sinn á samfélagsmiðlum fyrr í dag.

Hún hefur verið þingmaður Sjálfstæðisflokksins síðan árið 2021 en var þar á undan aðstoðarmaður utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra 2018–2021. Hún er menntaður lögfræðingur og er maki hennar Róbert Benedikt Róbertsson. Saman eiga þau tvö börn.

Mikil spenna er innan flokksins og talið er að tvær fylkingar séu að takast á þar. Er framboð Diljár tengt við stuðningsmenn Guðrúnar Hafsteindóttur meðan framboð Jens Garðars er tengt við stuðningsmenn Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur en þær tvær eru í framboði til formanns flokksins. Þá hefur Snorri Ásmundsson listmaður einnig tilkynnt um framboð sitt til formanns.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -