Samfélagsrýnirinn frá Grindavík, Björn Birgisson skrifaði færslu í gær á Facebook þar sem hann spyr: „Hvenær er glæpur framinn og hvenær ekki?“ Á hinn skeleggi rýnir við frétt Samstöðvarinnar sem Gunnar Smári Egilsson, Sósíalistaforingi er ábyrgðarmaður fyrir. Þar er birt ljósmynd af starfsmanni Dögunnar að fremja meint verkfallsbrot.
Björn segist ekki vera vanur því að trúa öllu sem honum sé sagt og spyr nokkurra spurninga um fréttina og kemst að þeirri niðurstöðu að ekki hafi verið um verkfallsbrot að ræða, heldur hafi sannleikurinn vikið fyrir áróðrinum. Færsluna má lesa hér fyrir neðan:
„Hvenær er glæpur framinn og hvenær ekki?