- Auglýsing -
Egill Helgason segir hugmyndir um að færa dómastóla landsins milli húsa vera slæmar.
Sjónvarpsmaðurinn geðþekki Egill Helgason segir þá hugmynd að færa Hæstarétt yfir í Safnahúsið við Hverfisgötu vera „gaggalagú“. Húsnæði Hæstaréttar sé of stórt fyrir réttinn eftir að Landsréttur tók til starfa og Safnahúsið sé ennþá stærra. Þá segir hann að Hverfisgata sé orðin menningarleg og ekki mikið líf sé í kringum dómshús og passi því illa þar inn í.
Hægt er að lesa alla færslu Egils hér fyrir neðan