Ekkert lát á ruslutunnustríðinu á Seltjarnarnesi: „Þá byrjaði hann að kasta í mig bjórflöskum“
Hanna Kristín Skaftadóttir, móðir á Seltjarnarnesi, segist engan frið fá fyrir kærasta nágranna síns, Steingrími Sævarri Ólafssyni almannatengli. Á dögunum birti hún myndskeið sem sýndi Steingrím í óðaönn við að færa ruslatunnur fjöleignahússins fyrir bíl hennar í innkeyrslunni við húsið. Í kjölfarið hafði hún samband við lögreglu. Mannlíf setti sig í samband við Hönnu Kristínu … Halda áfram að lesa: Ekkert lát á ruslutunnustríðinu á Seltjarnarnesi: „Þá byrjaði hann að kasta í mig bjórflöskum“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn