- Auglýsing -
Eldgos er hafið norðan við Grindavík en samkvæmt fyrsta mati er talið að gosið sé nálægt Sundhnúk.
Í tilkynningu frá almannavörnum kemur fram að þyrla sé á leið í loftið til þess að kanna stöðuna og meta staðsetningu gossins. Fréttin verður uppfærð