Þriðjudagur 14. janúar, 2025
5.8 C
Reykjavik

Eldgosinu lokið – 18 dagar síðan gaus

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Sjöunda eldgosinu í Sundahnúksgígaröðinni er að lokið samkvæmt Veðurstofu Íslands.

Þetta var staðfest í dag af Almannavörnum en flogið var með dróna yfir svæðið og ekki nein merki um virkni sáust með drónanum. Síðast sást glóð í gígnum í gærmorgun en eldgosið hófst 20. nóvember og stóð því yfir í 18 daga.

Er um að ræða næststærsta eldgosið í Sundahnúksgígaröðinni, flatarmálslega séð. En alls hefur gosið sjö sinnum þar síðan í desember árið 2023.

ICEYE06122024
Gervitunglamynd sem sýnir LOS (Line Of Sight) færslu á tímabilinu 30. nóvember til 4. desember 2024. Myndin er unnin úr gervitunglagögnum frá ICEYE (InSAR). Rauða svæðið sýnir landris (~1 cm).

 

Mynd frá því í nóvember sem tekin er úr vefmyndavél á Litla-Skógfelli. Myndavélin horfir til suðausturs og sést gígurinn hægra megin á myndinni og hraunstraumurinn frá honum í átt að Fagradalsfjalli sem er vinstra megin á myndinni.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -